top of page

ÓEIRÐIRNAR Í LA

Óeirðirnar í borginni Los Angeles hófust þann 29. apríl árið 1992 eftir að lögreglumennirnir sem beittu svarta leigubílstjórann Rodney King harkalegu ofbeldi með kylfum voru árinu eftir sýknaðir. George Holliday náði atvikinu upp á myndband og fór með það í fjölmiðla og spratt upp gífurlega mikil reiði innan um svarta kynþáttarins. Þetta atvik átti sér stað 3. mars árið 1991.
Eftir að lögreglumennirnir höfðu verið sýkanaðir. árið 1992, varð uppþot í Los Angeles og stóð það yfir í sex daga frá 29. apríl til 4. mars. Alls létust 63 manns, um það bil 2.500 illa særðir, kringum 12.000 manns handteknir, flest allir dökkir á hörund, yfir 8.000 hermenn komu til hjálpar, yfir 1.000 byggingar lagðar í rúst, mikið tjón og kostnaðurinn upp á 1 milljarð.

Óeirðirnar í LA: Welcome
bottom of page